Byma heildverslun

 • Við bjóðum uppá helstu vörur í hurða og gluggasmíði fyrir framleiðendur og verktaka.
 • Helstu áherslur okkar eru að bjóða uppá gæða vörur á góðu verði.

Vöruúrval er eftirfarandi:

 • IPA íhlutir fyrir hurðir og glugga.
 • IPA gæða vörur sem passa með PN kerfinu.
 • IPA íhlutir fyrir gömlu gluggana.
 • Krossvið með álþynnu á milli.
 • Krossvið með frauðeinangrun.
 • Límtré Spruce (Greni kvistalaust).
 • Fagefni.
 • Karmaefni.
 • Hurðaefni.
 • Póstaefni.
 • Glerjunarefni.
 • Ýmsar aðrar vörur. Vinsamlega hafið samband við Hermann 698 -7400 til að fá frekari uppl.