Glugga- og hurða efni

Bjóðum framleiðendum uppá fjölmargar vörur í framleiðlsu sína á hagstæðu verði 

Vörur

IPA

 • Við bjóðum uppá helstu vörur í hurða og gluggasmíði fyrir framleiðendur og verktaka.
 • Helstu áherslur okkar eru að bjóða uppá gæða vörur á góðu verði.

Vöruúrval er eftirfarandi:

 • IPA íhlutir fyrir hurðir og glugga.
 • IPA gæða vörur sem passa með PN kerfinu.
 • IPA íhlutir fyrir gömlu gluggana.
 • Krossvið með álþynnu á milli.
 • Krossvið með frauðeinangrun.
 • Límtré Spruce (Greni kvistalaust).
 • Fagefni.
 • Karmaefni.
 • Hurðaefni.
 • Póstaefni.
 • Glerjunarefni.
 • Ýmsar aðrar vörur. Vinsamlega hafið samband við Hermann 698 -7400 til að fá frekari uppl.

Krossviður

Krossviður í miklum gæðaflokki sem sparar mikla vinnu við framleiðslu hurða. Mun minni vinna við undivinnu og málun.

 

 • Krossviður með stífu pólýsýren á milli sem gefur mikla einangrun. Notast aðalega í hurðir með gleri.
 • Abachi rásað öðru megin – 840 x 2060 x 23
 • Maghony rásað öðru megin – 840 x 2060 x 23

 

 • Krossviður með álþynnu á milli sem gefur mikla einangrum.
 • Abachi slétt báðu megin – 950 x 2160 x 5,5
 • Abachi rásað öðru megin – 950 x 2160 x 5,5
 • Maghony slétt báðu megin – 950 x 2160 x 5,5

 

 • Límtré Spruce (Greni kvistalaust) Gott þol gegn raka:
 • Fagefni 60x75mm
 • Karmaefni 120x63mm
 • Hurðaefni 55x115mm
 • Póstaefni 120x75mm

Ýmsar vörur

Krossviður í miklum gæðaflokki sem sparar mikla vinnu við framleiðslu hurða. Mun minni vinna við undivinnu og málun.

Hafa samband

Dragháls 10

110 Reykjavík

byma (hja) byma.is

698 7400